fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Niðurlægður af Manchester City – Strax rekinn úr starfi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke í Þýskalandi hefur ákveðið að losa sig við knattspyrnustjórann Domenico Tedesco.

Þetta staðfesti félagið í kvöld og mun fyrrum stjóri liðsins Huub Stevens taka við liðinu.

Schalke náði frábærum árangri undir Tedesco á síðustu leiktíð en hann starfaði hjá félaginu í tvö ár.

Schalke komst í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á tímabilinu en tapaði 7-0 gegn Manchester City á þriðjudag.

Það reyndist síðasti naglinn í kistu Tedesco en gengi Schalke í deildinni hefur einnig verið slæmt.

Liðið situr í 14. sæti deildarinnar og mun nú reyna að snúa blaðinu við undir stjórn Stevens.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“