fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Niðurlægður af Manchester City – Strax rekinn úr starfi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Schalke í Þýskalandi hefur ákveðið að losa sig við knattspyrnustjórann Domenico Tedesco.

Þetta staðfesti félagið í kvöld og mun fyrrum stjóri liðsins Huub Stevens taka við liðinu.

Schalke náði frábærum árangri undir Tedesco á síðustu leiktíð en hann starfaði hjá félaginu í tvö ár.

Schalke komst í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á tímabilinu en tapaði 7-0 gegn Manchester City á þriðjudag.

Það reyndist síðasti naglinn í kistu Tedesco en gengi Schalke í deildinni hefur einnig verið slæmt.

Liðið situr í 14. sæti deildarinnar og mun nú reyna að snúa blaðinu við undir stjórn Stevens.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær
433
Fyrir 19 klukkutímum

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara