fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Landsliðshópur Frakklands sem mætir Íslandi: Pogba, Martial, Mbappe og fleiri stjörnur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschmaps hefur valið hóp sinn fyrir leik gegn Íslandi í undankeppni HM en leikið verður í París.

Smelltu hér til að sjá landsliðshóp Íslands

Fyrir þann leik mun Frakkland spila gegn Moldóvíu á útivelli.

Frakkar eru ríkjandi Heimsmeistarar og hafa afar sterkan hóp, þarna má finna Paul Pogba, N´Golo Kante, Anthony Martial, Antoine Griezmann og fleiri góða.

Þá er einn besti leikmaður heims, Kylian Mbappe á sínum stað. Hópinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín

Wayne Rooney brjálaður út í bróður sinn: Umdeildur maður á myndbandi – Sögusagnir um kókaín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær

Gary Martin sagan heldur áfram: Fékk ekki að mæta á æfingu Vals í gær
433
Fyrir 19 klukkutímum

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér

Neitaði að taka jólatréð niður og það skilaði sér
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara