fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Juventus vill fá Mbappe til að hjálpa Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á sér þann draum að fá Kylian Mbappe til félagsins í sumar frá PSG, þetta segja ítalskir fjölmiðlar.

Juventus vill þannig fá Mbappe og Cristiano Ronaldo til að leiða sóknarlínuna á næstu leiktíð.

PSG vill ekki selja Mbappe en gæti þurft að losa leikmenn í sumar til að komast í gegnum reglur FIFA um fjármál.

Mbappe er einn besti leikmaður í heimi í dag en PSG keypti hann frá Monaco sumarið 2017.

Juventus er komið áfram í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar á meðan PSG er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“