fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Hamren um Kolbein: ,,Von mín í haust var að hann myndi vera klár núna“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er ekki í landsliðshópnum sem er á leið í verkefni í undankeppni EM. Liðið mætir Andorra og Frakklandi á næstu dögum.

Kolbeinn er án félags en hann rifti samningi sínum við Nantes í síðustu viku. Hann hefur ekkert spilað síðan gegn Katar í æfingaleik fyrir jól.

Kolbeinn kom ekki til greina í þetta verkefni hjá Erik Hamren og hann útskýrði mál sitt.

,,Við erum í sambandi við hann, hann er ekki klár í þetta verkefni,“ sagði Hamren um að velja ekki Kolbein að þessu sinni.

,,Von mín í haust var að hann myndi vera klár núna, við vitum um hæfileika hans. Það er ekki þannig, ég vona að hann verði klár í sumar.“

Kolbeinn er orðaður við AZ Alkmaar og fleiri lið þessa dagana.

,,Við sjáum hvað gerist með hans mál, ég veit ekki hvað gerist. Ég er jákvæður að eitthvað gott komi úr þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur