fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Hamren gefur upp hver er fyrsti kosturinn í mark landsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:40

Frá Messi í Pepsi deildina?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir fyrsta verkefni liðsins í undankeppni EM. Liðið mætir Andorra á föstudag í næst viku og þremur dögum síðar er leikur við Heimsmeistara Frakka, í París.

Hamren á eftir að vinna sinn fyrsta leik í starfi en hann tók við síðasta haust. Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson og fleiri leikmenn eru frá vegna meiðsla.

Alfreð Finnbogason er í hópnum en ef hann spilar ekki með Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgna, er óvíst með þáttöku hans. Alfreð hefur ekki spilað vegna meiðsla síðustu vikur.

Erik Hamren var spurður um það hver væri markvörður númer eitt en liðið er með Hannes Þór Halldórsson, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmund Kristinsson.

Hannes hefur átt stöðuna síðustu ár en hefur lítið spilað með félagsliði sínu Qarabag og gæti verið að semja við Val.

,,Við erum með þrjá góða markmenn, Hannes og Alex hafa skipt á milli sín leikjum,“ sagði Hamren en lét svo í ljós hver er hans fyrsti kostur.

,,Hannes er númer eitt. Við erum með tvo góða markmenn svo með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna