fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Gamlar hetjur rifjuðu upp gamla takta og rifust harkalega – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tveir harðahausar sem mættust á hliðarlínunni í gær þegar Aston Villa mætti Nottingham Forrest í næst efstu deild Englands.

Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í sigri Villa en liðið á fínan möguleika á sæti í umspili.

Á hliðarlínunni voru Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United og John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea voru á hliðarlínunni.

Keane er aðstoðarþjálfari Nottingham í dag en Terry er aðstoðarþjálfari Aston Villa í dag.

Þeir félagar tókust á í gær á hliðarlínunni og lásu hvor öðrum pistilnn.

Myndir af því eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur