fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Einn heitasti framherji Evrópu elskaði Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Krzysztof Piatek sem spilar með AC Milan, er einn heitasti framherji Evrópu í dag.

Piatek gekk í raðir Milan frá Genoa í janúar og hefur verið frábær fyrir liðið síðan hann skrifaði undir.

Piatek er 23 ára gamall en hann hefur gert sex mörk í fyrstu sjö deildarleikjum sínum á San Siro.

Hann hefur nú staðfest það að Arsenal hafi verið sitt uppáhalds lið á yngri árum.

,,Þegar ég var yngri þá var ég stuðningsmaður Arsenal,“ sagði Piatek í samtali við Tuttosport.

,,Ég elskaði leikstíl Arsene Wenger og leit upp til leikmanna eins og Thierry Henry og Dennis Bergkamp.“

Það er því ekki ólíklegt að Piatek færi sig til Englands einn daginn en hann gerði fjögurra ára samning við Milan í byrjun árs.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna