fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Allt bendir til þess að Hammarby steli Viðari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hammarby er að leiða kapphlaupið um að fá Viðar Örn Kjartansson framherja Rostov á láni.

Viðar er úti í kuldanum í Rússlandi og leitar sér að nýju félagi fram að sumri en mörg félög hafa áhuga.

Djurgarden í Svíþjóð hafði áhuga og þangað var talið líklegt að Viðar færi en nú stefnir allt í að hann fari til Hammarby.

Meiðsli í herbúðum Hammarby hafa gert félagið afar áhugasamt en Viðar raðaði inn mörkum fyrir Malmö í Svíþjóð árið 2016.

,,Ég get hvorki staðfest eða neitað þessu,“ sagði Jesper Jansson yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby en sænskir miðlar segja að Viðar komi til Hammarby í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur