fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Ótrúlegur ferill Van Gaal á enda: Draumalið með leikmönnum sem fengu fyrsta tækifærið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, greindi frá því í vikunni að hann væri hættur að þjálfa í fótbolta. Hann hefur verið í fríi í tæp þrjú ár og ákvað að þetta væri komið gott.

Van Gaal átti frábæran feril sem þjálfari hjá Ajax, Barcelona, FC Bayern, Manchester United og fleiri liðum.

Van Gaal þjálfaði einnig hollenska landsliðið en hann var óhræddur við að gefa yngri leikmönnum tækifæri.

Tekið hefur verið saman draumalið með leikmönnums em fengu sinn fyrsta leik undir stjórn Van Gaal.

Þar eru Andres Iniesta, Xavi, Marcus Rashford, David Alaba, Carles Puyol og fleiri góðir.

Draumaliðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur