fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: FH skoraði sjö og Valur sex

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, leikmaður Vals, var í miklu stuði í kvöld er liðið mætti Aftureldingu í Lengjubikarnum.

Valur vann sannfærandi sigur í kvöld og hafði betur með sex mörkum gegn engu.

Gary var frábær í leik kvöldsins en hann gerði fjögur mörk en þeir Sigurður Egill Lárusson og Birkir Már Sævarsson komust einnig á blað.

Valsmenn enda riðlakeppnina með tíu stig eftir fimm leiki og situr í öðru sæti en liðið tapaði einum leik, 4-0 gegn KA.

Það var einnig brjálað fjör er Grótta og FH áttust við en staðan í þeim leik var 1-1 eftir fyrri hálfleik.

Allt fór í gang hjá FH í seinni hálfleik og bætti liðið við heilum sex mörkum og vann sannfærandi 7-1 sigur.

Valur 6-0 Afturelding
1-0 Gary Martin
2-0 Sigurður Egill Lárusson
3-0 Birkir Mar Sævarsson
4-0 Gary Martin
5-0 Gary Martin
6-0 Gary Martin

Grótta 1-7 FH
1-0 Arnar Þór Helgason
1-1 Atli Guðnason
1-2 Jónatan Ingi Jónsson
1-3 Brandur Olsen
1-4 Atli Guðnason
1-5 Björn Daníel Sverrisson
1-6 Jakup Thomsen (’78)
1-7 Þórir Jóhann Helgason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger vildi sjá fyrrum stjóra Chelsea taka við af sér – Öll fjölskyldan býr í London

Wenger vildi sjá fyrrum stjóra Chelsea taka við af sér – Öll fjölskyldan býr í London
433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Dreymir um að spila fyrir Manchester United

Dreymir um að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt að lesa í það hvort allir leikmenn séu klárir: ,,Þurfum að bíða og sjá“

Erfitt að lesa í það hvort allir leikmenn séu klárir: ,,Þurfum að bíða og sjá“