fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Landsliðshópur Englands: Rice með í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið 25 manna hóp sinn fyrir verkefni gegn Tékklandi og Svartfjallalandi í undankeppni EM.

Southgate þarf að gera talsvert af breytingum á hópi sínum.

Inn koma þer Tom Heaton, James Tarkowski, Harry Maguire, Danny Rose og Declan Rice frá síðasta verkefni. Rice hefur staðið sig vel með West Ham og kaus að spila fyrir England frekar en Írland.

Út fara þeir Alex McCarthy, Marcus Bettinelli, Joe Gomez, Lewis Dunk, Jesse Lingard, Harry Winks og Danny Welbeck. Sumir vegna meiðsla en aðrir eru ekki í náðinni.

Hópurinn:
Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ross Barkley (Chelsea), Jack Butland (Stoke City), Ben Chilwell (Leicester City), Dele (Tottenham Hotspur), Fabian Delph (Manchester City), Eric Dier (Tottenham Hotspur), Jordan Henderson (Liverpool), Tom Heaton (Burnley), Harry Kane (Tottenham Hotspur), Michael Keane (Everton), Ruben Loftus-Cheek (Chelsea), Harry Maguire (Leicester City), Jordan Pickford (Everton), Marcus Rashford (Manchester United), Declan Rice (West Ham United), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Luke Shaw (Manchester United), Raheem Sterling (Manchester City), John Stones (Manchester City), James Tarkowski (Burnley), Kieran Trippier (Tottenham Hotspur), Kyle Walker (Manchester City), Callum Wilson (AFC Bournemouth)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM