fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Bann Chelsea gæti haft slæm áhrif á Everton

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptabann Chelsea gæti haft slæm áhrif á lið Everton en þetta viðurkennir Marco Silva, stjóri liðsins.

Everton fékk varnarmanninn öfluga Kurt Zouma til sín í sumar en hann gerði lánssamning við liðið.

Everton hafði vonast til að halda Zouma lengur en Chelsea má ekki kaupa leikmenn næsta sumar ef þetta bann UEFA stendur.

,,Við sjáum hvað gerist og hvað verður okkar ákvörðun og hvað ekki,“ sagði Silva.

,,Þetta snýst líka um skoðun Kurt og Chelsea. Það eru þrír aðilar sem tengjast þessu, við, Kurt og Chelsea.“

,,Við þurfum að taka ákvörðun, þeir þurfa að taka ákvörðun og Kurt þarf að gera það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt