fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Þetta er tímapunkturinn sem United stefnir á að ráða Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Ole Gunnar Solskjær fái starfið hjá Manchester United til framtíðar. Gengi liðsins undir hans stjórn hefur verið gott.

Solskjær tók við í desember þegar Jose Mourinho var rekinn úr starfi og allt var í steik innan vallar.

Fyrsta tap Solskjær í deildinni kom um liðna helgi þegar liðið tapaði gegn Arsenal á útivelli. Fræknasti sigur hans kom í síðustu viku gegn PSG í Meistaradeildinni.

Solskjær kom til United frá Molde en félagið þarf að greiða norska félaginu um 8 milljónir punda þegar gengið verður frá ráðningu Solskjær.

Mirror heldur þvi fram að Solsær verði ráðinn til framtíðar eftir næstu helgi eða þegar landsleikjafrí verður í gangi. Það telur félagið vera góðan tímapunkt til að ganga frá málunum.

Þegar Solskjær fékk starfið ætlaði félagið ekki að gera neitt fyrr en í sumar en nú vill félagið heldur ganga frá málum og byrja að undirbúa kaup og sölur sumarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“