fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Þetta er tímapunkturinn sem United stefnir á að ráða Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Ole Gunnar Solskjær fái starfið hjá Manchester United til framtíðar. Gengi liðsins undir hans stjórn hefur verið gott.

Solskjær tók við í desember þegar Jose Mourinho var rekinn úr starfi og allt var í steik innan vallar.

Fyrsta tap Solskjær í deildinni kom um liðna helgi þegar liðið tapaði gegn Arsenal á útivelli. Fræknasti sigur hans kom í síðustu viku gegn PSG í Meistaradeildinni.

Solskjær kom til United frá Molde en félagið þarf að greiða norska félaginu um 8 milljónir punda þegar gengið verður frá ráðningu Solskjær.

Mirror heldur þvi fram að Solsær verði ráðinn til framtíðar eftir næstu helgi eða þegar landsleikjafrí verður í gangi. Það telur félagið vera góðan tímapunkt til að ganga frá málunum.

Þegar Solskjær fékk starfið ætlaði félagið ekki að gera neitt fyrr en í sumar en nú vill félagið heldur ganga frá málum og byrja að undirbúa kaup og sölur sumarsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur