fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Þessi leikmaður er kominn með ógeð af Ronaldo – Gerist á hverju ári

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koke, leikmaður Atletico Madrid, er örugglega kominn með ógeð af því að spila við Cristiano Ronaldo.

Koke þekkir það vel að spila við Ronaldo en þeir mættust oft er Atletico og Real Madrid áttust við á Spáni.

Ronaldo elskar stóra sviðið og stendur sig oftar en ekki mjög vel þegar hans lið þarf á því að halda.

Koke hefur þurft að horfa á Ronaldo skora þrjár þrennur á þremur árum er þeir eru saman á vellinum.

Ronaldo gerði þrennu fyrir Real í leik gegn Atletico árið 2017 og svo í leik með Portúgal gegn Spáni ári seinna.

Ronaldo spilar í dag með Juventus og skoraði þrennu í kvöld er liðið sló Atletico úr keppni í Meistaradeildinni með 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi