fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Real Madrid byrjað að undirbúa kaup á Hazard

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur verið ráðinn þjálfari Real Madrid á Spáni í annað sinn en þetta var staðfest í gær.

Zidane yfirgaf lið Real óvænt eftir síðustu leiktíð en sú ákvörðun var algjörlega hans eigin. Frakkinn vann þrjá Meistaradeildartitla á Santiago Bernabeu áður en hann ákvað að stíga til hliðar.

Julen Lopetegui tók við í sumar og hann var svo rekinn áður en Santiago Solari þurfti að stíga inn í.

Gengi Real hefur verið hörmulegt á tímabilinu og er Zidane fenginn inn til að koma hlutunum í lag.

Spænskir miðlar segja að Zidane muni fá 300 milljónir punda í leikmannakaup í sumar, hann getur því verslað mikið.

Sammkvæmt Daily Telepgrah er Eden Hazard fyrstur á blaði Zidane, Real Madrid var byrjað að ræða kaup á honum áður en Zidane tók við.

Chelsea þarf að selja Hazard í sumar ef félagið ætlar ekki að eiga á hættu á að missa hann frítt. Draumur Hazard er að spila með Real Madrid og fyrir Zidane.

Telegraph segir að Hazard sé til sölu fyrir 100 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu

Fékk leyfi til að yfirgefa United í bili – Æfir með uppeldisfélaginu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna