fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Pochettino sagði sama hlutinn endalaust og hegðun hans var ógnandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var dæmdur í tveggja leikja bann í síðustu viku. Ástæðan var hegðun hans eftir tap gegn Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni.

Mike Dean, dómari leiksins fékk að heyra það frá Pochettino og það ítrekað en stjórinn lét vel í sér heyra.

Enska knattspyrnusambandið hefur nú birt gögn með dómnum og þar kemur ítarlega fram hvernig Pochettino hagaði sér.

,,Hr. Pochettino hagaði sér ekki eðilega og var ógnandi, hann sagði endalaust ´Þú veist hvað þú ert, þú veist hvað þú ert´. Ég bað hann um að útskýra orð sinn en hann sagði endalaust ´Þú veist hvað þú ert´,“ sagði Mike Dean, í skýrslu sinni.

,,Ég bað hann svo ítrekað að fara burt, hið minnsta tíu sinnum og hann vildi ekki yfirgefa mitt persónulega svæði. Hann var svo með ógnandi bendingar rétt við andlit mitt og sagði ´Þú veist hvað þú ert´.“

,,Hr. Pochettino yfirgaf svo völlinn en þegar ég kom inn í leikmannagöngin þá beið hann þar eftir mér og sagði aftur ´Þú veist hvað þú ert´. Það var að draga hann inn í klefa af öryggisvörðum Burnley.“

Pochettino tók út fyrri leikinn í banninu í tapi gegn Southampton en síðari leikurinn er 31 mars gegn Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“