fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Draumalið Zidane hjá Real inniheldur sjö nýja leikmenn: Tveir frá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane hefur verið ráðinn þjálfari Real Madrid á Spáni í annað sinn en þetta var staðfest í gær.

Zidane yfirgaf lið Real óvænt eftir síðustu leiktíð en sú ákvörðun var algjörlega hans eigin. Frakkinn vann þrjá Meistaradeildartitla á Santiago Bernabeu áður en hann ákvað að stíga til hliðar.

Julen Lopetegui tók við í sumar og hann var svo rekinn áður en Santiago Solari þurfti að stíga inn í.

Gengi Real hefur verið hörmulegt á tímabilinu og er Zidane fenginn inn til að koma hlutunum í lag.

Spænskir miðlar segja að Zidane muni fá 300 milljónir punda í leikmannakaup í sumar, hann getur því verslað mikið. Hann getur svo selt leikmenn og fengið enn stærri upphæð.

Draumur Zidane er sagður vera að fá sjö stór nöfn í sumar, það gengur líklega aldrei upp.

Koma Zidane er slæm tíðindi fyrir Gareth Bale enda var hann ein ástæða þess að Zidane sagði upp, hann vildi selja Bale en Florentino Perez vildi frekar selja Cristiano Ronaldo.

Sagt er að Zidane horfi til Kylian Mbappe, Neymar, Eden Hazard, Paul Pogba, Christian Eriksen, N´Golo Kante og David De Gea í sumar.

Líklegt er að Zidane getir fengið 2-3 af þessum leikmönnum í sumar en erfitt verður að fá alla á einu bretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi