fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Lengjubikarinn: KA burstaði HK – Stjarnan tapaði aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tapaði öðrum leik sínum í Lengjubikar karla í dag er liðið heimsótti Þrótt í Bogann.

Stjarnan tapaði mjög óvænt 6-0 gegn ÍA í síðasta mánuði og þurfti svo að sætta sig við 2-1 tap gegn Þórsurum.

Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik en Þór var komið í 2-0 eftir sjö mínútur áður en Hilmar Árni Halldórsson lagaði stöðuna fyrir Stjörnumenn.

ÍA er með fullt hús stiga á sama tíma eftir 2-0 sigur á Grindavík. ÍA er með 12 stig eftir fjóra leiki og er markatalan 14:1.

Lið HK tapaði stórt gegn KA en liðin áttust við í Boganum. KA var í miklu stuði í dag og vann sannfærandi 5-1 sigur.

Víkingur Reykjavík tapaði þá 4-2 fyrir Keflavík í Egilshöll og ÍBV vann 2-0 sigur á Þrótti Reykjavík.

Þór 2-1 Stjarnan
1-0 Dino Gavric
2-0 Jakob Snær Árnason
2-1 Hilmar Árni Halldórsson

ÍA 2-0 Grindavík
1-0 Albert Hafsteinsson
2-0 Gonzalo Zamorano

KA 5-1 HK
1-0 Andri Fannar Stefánsson
2-0 Guðjón Pétur Lýðsson
3-0 Sæþór Olgeirsson(víti)
3-1 Arnþór Ari Atlason
4-1 Þorri Mar Þórisson
5-1 Nökkvi Þeyr Þórisson

Víkingur R. 2-4 Keflavík
0-1 Ingimundur Aron Guðnason
1-1 Rick Ten Voorde(víti)
1-2 Adam Ægir Pálsson
1-3 Dagur Ingi Valsson
1-4 Hreggviður Hermannsson
2-4 Júlíus Magnússon

Þróttur R. 0-2 ÍBV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“