fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: KA burstaði HK – Stjarnan tapaði aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tapaði öðrum leik sínum í Lengjubikar karla í dag er liðið heimsótti Þrótt í Bogann.

Stjarnan tapaði mjög óvænt 6-0 gegn ÍA í síðasta mánuði og þurfti svo að sætta sig við 2-1 tap gegn Þórsurum.

Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik en Þór var komið í 2-0 eftir sjö mínútur áður en Hilmar Árni Halldórsson lagaði stöðuna fyrir Stjörnumenn.

ÍA er með fullt hús stiga á sama tíma eftir 2-0 sigur á Grindavík. ÍA er með 12 stig eftir fjóra leiki og er markatalan 14:1.

Lið HK tapaði stórt gegn KA en liðin áttust við í Boganum. KA var í miklu stuði í dag og vann sannfærandi 5-1 sigur.

Víkingur Reykjavík tapaði þá 4-2 fyrir Keflavík í Egilshöll og ÍBV vann 2-0 sigur á Þrótti Reykjavík.

Þór 2-1 Stjarnan
1-0 Dino Gavric
2-0 Jakob Snær Árnason
2-1 Hilmar Árni Halldórsson

ÍA 2-0 Grindavík
1-0 Albert Hafsteinsson
2-0 Gonzalo Zamorano

KA 5-1 HK
1-0 Andri Fannar Stefánsson
2-0 Guðjón Pétur Lýðsson
3-0 Sæþór Olgeirsson(víti)
3-1 Arnþór Ari Atlason
4-1 Þorri Mar Þórisson
5-1 Nökkvi Þeyr Þórisson

Víkingur R. 2-4 Keflavík
0-1 Ingimundur Aron Guðnason
1-1 Rick Ten Voorde(víti)
1-2 Adam Ægir Pálsson
1-3 Dagur Ingi Valsson
1-4 Hreggviður Hermannsson
2-4 Júlíus Magnússon

Þróttur R. 0-2 ÍBV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“

Morata skilur áhuga Manchester City: ,,Hann er einn sá besti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal

Ætlaði að aldrei að yfirgefa Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi

Sjáðu hvað leikmenn Frakklands fengu fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins

Verður Aron Einar hvíldur gegn Andorra? – Líklegt byrjunarlið landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“