fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: Sigurganga KR heldur áfram – Afturelding vann Fjölni

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2019 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann stórsigur í Lengjubikar karla í kvöld er liðið mætti Víkingi Ólafsvík í Egilshöll.

KR-ingar voru í miklu stuði og skoruðu fimm mörk á Víkinga í öruggum 5-0 sigri.

KR hefur spilað frábærlega undanfarið og er með markatöluna 10-0 eftir þrjá sigurleiki í röð.

Afturelding vann einnig góðan sigur á sama tíma en liðið lék gegn Fjölni á Varmársvelli.

Markaskorara úr þeim leik vantar að svo stöddu.

KR 5-0 Víkingur Ó.
1-0 Pablo Punyed
2-0 Tobias Thomsen
3-0 Björgvin Stefánsson
4-0 Atli Sigurjónsson
5-0 Ægir Jarl Jónasson

Afturelding 5-3 Fjölnir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur