fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: FH og Valur með sigra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Lengjubikar karla í kvöld og var boðið upp á nóg af mörkum að venju.

Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á Fram þar sem tvö vítaspyrnumörk réðu úrslitum.

Gary Martin kom Val yfir úr víti á 25. mínútu leiksins áður en Helgi Guðjónsson jafnaði fyrir Fram. Garðar Gunnlaugsson skoraði svo sigurmark liðsins á 83. mínútu einnig úr vítaspyrnu.

FH einnig góðan sigur á Fram þar Björn Daníel Sverrisson komst á blað. Steven Lennon gerði einnig tvö mörk í 3-1 sigri FH.

Fylkir og Njarðvík áttust svo við þar sem Fylkismenn höfðu betur, 3-1.

Valur 2-1 Fram
1-0 Gary Martin(víti)
1-1 Helgi Guðjónsson
2-1 Garðar Gunnlaugsson(víti)

Haukar 1-3 FH
0-1 Steven Lennon
1-1 Markaskorara vantar
1-2 Björn Daníel Sverrisson
1-3 Steven Lennon(víti)

Fylkir 3-1 Njarðvík
1-0 Markaskorara vantar
2-0 Markaskorara vantar
3-0 Markaskorara vantar
3-1 Alexander Helgason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry

Stuttmyndin um Viðar Örn sem hætti við að hætta – Reiður Kjartan Henry
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger vildi sjá fyrrum stjóra Chelsea taka við af sér – Öll fjölskyldan býr í London

Wenger vildi sjá fyrrum stjóra Chelsea taka við af sér – Öll fjölskyldan býr í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar

Auli mun segja Aroni Einari til í Katar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“

Húð Arons Einars er ekki gerð fyrir of mikla sól: ,,Hann veit sem betur fer af því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“

Ragnar gerir kröfu á sigur gegn Andorra: ,,Gaman að fara að sýna okkar rétta andlit“