fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Lengjubikarinn: FH og Valur með sigra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. mars 2019 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Lengjubikar karla í kvöld og var boðið upp á nóg af mörkum að venju.

Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á Fram þar sem tvö vítaspyrnumörk réðu úrslitum.

Gary Martin kom Val yfir úr víti á 25. mínútu leiksins áður en Helgi Guðjónsson jafnaði fyrir Fram. Garðar Gunnlaugsson skoraði svo sigurmark liðsins á 83. mínútu einnig úr vítaspyrnu.

FH einnig góðan sigur á Fram þar Björn Daníel Sverrisson komst á blað. Steven Lennon gerði einnig tvö mörk í 3-1 sigri FH.

Fylkir og Njarðvík áttust svo við þar sem Fylkismenn höfðu betur, 3-1.

Valur 2-1 Fram
1-0 Gary Martin(víti)
1-1 Helgi Guðjónsson
2-1 Garðar Gunnlaugsson(víti)

Haukar 1-3 FH
0-1 Steven Lennon
1-1 Markaskorara vantar
1-2 Björn Daníel Sverrisson
1-3 Steven Lennon(víti)

Fylkir 3-1 Njarðvík
1-0 Markaskorara vantar
2-0 Markaskorara vantar
3-0 Markaskorara vantar
3-1 Alexander Helgason

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433
Í gær

Kostaði 40 milljónir en má ekki spila með aðalliðinu

Kostaði 40 milljónir en má ekki spila með aðalliðinu
433
Í gær

Er Arsenal að fá mun betri bakvörð en Wan-Bissaka? – ,,Hann er fullkomnari leikmaður“

Er Arsenal að fá mun betri bakvörð en Wan-Bissaka? – ,,Hann er fullkomnari leikmaður“