fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

VAR einnig í aðalhlutverki í Portúgal – Roma er úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Porto 3-1 AS Roma
1-0 Tiquinho Soares(26′)
1-1 Daniele De Rossi(víti, 37′)
2-1 Moussa Marega(52′)
3-1 Alex Telles(víti, 117′)

Porto er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við AS Roma í kvöld.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Roma á Ítalíu og hafði Porto einnig betur, 2-1 í kvöld.

Það þurfti því að fara í framlengingu þar sem heimamenn í Porto höfðu betur.

Það var myndbandstæknin VAR sem hjálpaði Porto mikið en liðið fékk vítaspyrnu á 117. mínútu í framlengingunni.

Það sama gerðist í leik Manchester United og Paris Saint-Germain í kvöld er United komst áfram eftir vítaspyrnumark í blálokin.

Alex Telles steig á punktinn fyrir Porto og skoraði af miklu öryggi. Roma er því úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur