fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Byrjunarlið landsliðsins gegn Skotum: Sonný í búrinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2019 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Skotlandi á Algarve Cup í dag, en um er að ræða annan leik liðsins á mótinu. Leikurinn hefst klukkan 14:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með gangi leiksins á miðlum KSÍ.

Stelpurnar mættu Kanada í fyrsta leik sínum á mótinu og endaði hann með markalausu jafntefli. Liðið á möguleika á að lenda í efsta sæti riðilsins með sigri.

Staðan á hópnum er góð og ljóst er að stelpurnar eru tilbúnar í baráttunna gegn Skotum.

Byrjunarliði í leik dagsins er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur