fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: 12 mörk í tveimur leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mjög fjöruga leiki í Lengjubikar karla í dag en 12 mörk voru skoruð í aðeins tveimur leikjum.

Fylkir og ÍBV áttust við á Wurth vellinum en þar höfðu Fylkismenn betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Fylkismenn komust í 4-0 í leik dagsins áður en Eyjamenn löguðu stöðuna með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Fjörið var þá einnig mikið á Ólafsvíkurvelli þar sem heimamenn í Víking fengu Þrótt í heimsókn.

Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en þrjú mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni.

Fylkir 4-2 ÍBV
1-0 Hákon Ingi Jónsson
2-0 Emil Ásmundsson
3-0 Ragnar Bragi Sveinsson
4-0 Ásgeir Eyþórsson
4-1 Telmo Ferreira Castanheira
4-2 Sigurður Arnar Magnússon

Víkingur Ó. 3-3 Þróttur R.
1-0 Ibrahim Sorie Barrie
1-1 Hreinn Ingi Örnólfsson
2-1 Grétar Snær Gunnarsson
2-2 Gústav Kári Óskarsson
2-3 Aron Þórður Albertsson(víti)
3-3 Kristinn Magnús Pétursson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur