fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Stuðningsmenn láta í sér heyra: Þetta er leikmaðurinn sem félagið á að kaupa

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona á Spáni hafa látið í sér heyra varðandi hvaða leikmann félagið ætti að kaupa í sumar.

Það má búast við því að Barcelona styrki sig fyrir næstu leiktíð en það gæti þurft að yngja upp á leikmannahópinn.

Mundo Deportivo stóð fyrir könnun á dögunum þar sem stuðningsmenn voru beðnir um að velja þann leikmann sem félagið ætti að kaupa.

Það var einn mjög skýr sigurvegari en það var hinn ungi Kylian Mbappe sem spilar með Paris Saint-Germain.

Leikmenn á borð við Harry Kane, Robert Lewandowski, Antoine Griezmann og Neymar voru á meðal þeirra sem komu til greina.

Mbappe var þó langefstur í kosningunni en hann fékk 48 prósent atkvæða og var augljós sigurvegari.

Það verður að teljast ólíklegt að Mbappe kveðji PSG næsta sumar en hann er aðeins 20 ára gamall og á allan ferilinn eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi