fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Mourinho: Við vorum góðir óvinir

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að þeir Jose Mourinho og Arsene Wenger voru ekki alltaf á sömu blaðsíðu er þeir störfuðu í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho var þjálfari Chelsea og Wenger var hjá Arsenal er þeir lentu margoft í rifrildum opinberlega.

Portúgalinn talar þó mjög vel um Wenger sem var stjóri Arsenal frá 1996 til 2018.

,,Hann er mjög gáfuð manneskja. Hann er einn besti knattspyrnustjóri sögunnar,“ sagði Mourinho.

,,Hann var einn fyrsti erlendi þjálfarinn til að koma inn með öðruvísi hugmyndafræði.“

,,Hann hafði stór áhrif á að breyta stefnu ensku úrvalsdeildarinnar. Við vorum það sem ég myndi kalla ‘góða óvini.’

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi