fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Klopp nefnir þrjá leikmenn sem hann óttast mest: ,,Pogba er orðinn Pogba“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur nefnt þrjá leikmenn sem hann óttast mest fyrir leik gegn Manchester United um helgina.

Það fer fram stórleikur á sunnudaginn er liðin eigast við en spilað er á Old Trafford í Manchester.

United hefur verið á mikilli uppleið undanfarið síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu af Jose Mourinho.

,,Ander Herrera er að spila sinn besta leik á ferlinum, það er ótrúlegt hvernig hann er að spila,“ sagði Klopp.

,,Paul Pogba er orðinn Pogba aftur. Vinnuframlag framherjana er ótrúlegt. Þeir hafa alltaf haft hraða en nú notar þeir hann á réttum tíma.“

,,Markmaðurinn þeirra [David de Gea] hefur alltaf verið góður, það er enginn vafi um það.“

,,Þetta er annað lið en við mættum í byrjun tímabils en svona virkar þetta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega