fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Segir frá því hvernig Solskjær er í raun og veru

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United elska lífið undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en sagt er að þeir vonist til þess að hann fái starfið til framtíðar.

Solskjær tók við United í desember og er með samning út tímabilið, gott gengi undir hans stjórn hefur opnað á þær dyr að hann taki starfið til framtíðar.

,,Það er magnað að sjá starfið sem Ole hefur unnið síðan hann kom inn, hann hefur breytt miklu og það er jákvæðni á svæðinu núna,“ sagði Luke Shaw bakvörður liðins um Solskjær.

,,Hann veit hversu góðir við getum verið, ef við erum ekki að spila eins vel og leikmenn Manchester United eiga að gera, þá lætur hann vita af því.“

,,Við höfum átt augnablik þar sem við höfum slakað á, hann segir okkuar nákvæmlega hvað hann vill.“

,,Það er gott að hafa hann, þú þarft stundum spark í rassinn frá stjóranum, ef þér er byrjað að líða of vel. Það heldur öllum á tánum, hann er magnaður gæi og frábær stjóri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi