fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Lengjubikarinn: Valsmenn misstu niður góða forystu – Gary með tvö

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram hörkuleikur í Lengjubikarnum í kvöld er Fjölnir og Íslandsmeistarar Vals áttust við í Egilshöll.

Það var boðið upp á fjögurra marka leik í kvöld en Valsmenn komust í 2-0 með mörkum frá Gary Martin í fyrri hálfleik.

Útlitið bjart eftir fyrstu 45 en Fjölnismenn voru sterkari í síðari hálfleik og tókst að jafna í 2-2 með mörkum frá Viktori Andra Hafþórssyni og Alberti Brynjari Ingasyni.

Fyrr í kvöld áttust við HK og Afturelding en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli. Jöfnunmarmark Aftureldingar kom í blálokin.

Fjölnir 2-2 Valur
0-1 Gary Martin
0-2 Gary Martin
1-2 Viktor Andri Hafþórsson
2-2 Albert Brynjar Ingason

HK 1-1 Afturelding
1-0 Bjarni Gunnarsson
1-1 Alexander Aron Davorsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM