fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Lengjubikarinn: Valsmenn misstu niður góða forystu – Gary með tvö

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram hörkuleikur í Lengjubikarnum í kvöld er Fjölnir og Íslandsmeistarar Vals áttust við í Egilshöll.

Það var boðið upp á fjögurra marka leik í kvöld en Valsmenn komust í 2-0 með mörkum frá Gary Martin í fyrri hálfleik.

Útlitið bjart eftir fyrstu 45 en Fjölnismenn voru sterkari í síðari hálfleik og tókst að jafna í 2-2 með mörkum frá Viktori Andra Hafþórssyni og Alberti Brynjari Ingasyni.

Fyrr í kvöld áttust við HK og Afturelding en þeim leik lauk með 1-1 jafntefli. Jöfnunmarmark Aftureldingar kom í blálokin.

Fjölnir 2-2 Valur
0-1 Gary Martin
0-2 Gary Martin
1-2 Viktor Andri Hafþórsson
2-2 Albert Brynjar Ingason

HK 1-1 Afturelding
1-0 Bjarni Gunnarsson
1-1 Alexander Aron Davorsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur