fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Cardiff átti aldrei möguleika án Arons – Fulham í basli

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff fengu skell í ensku úrvalsdeildinni gegn Watford í kvöld.

Aron var á varamannabekk Cardiff í leik kvöldsins og kom ekkert við sögu í 5-1 tapi heima.

Gerard Deulofeu átti stórleik fyrir Watfod en hann skoraði þrjú af mörkunum og lagði upp eitt. Troy Deeney gerði einnig tvennu í sigrinum.

West Ham vann á sama tíma góðan heimasigur en liðið fékk Fulham í heimsókn.

Eftir að hafa lent undir snemma leiks þá sneru heimamenn leiknum sér í vil og höfðu að lokum betur, 3-1.

Cardiff 1-5 Watford
0-1 Gerard Deulofeu(18′)
0-2 Gerard Deulofeu(61′)
0-3 Gerard Deulofeu(63′)
0-4 Troy Deeney(73′)
1-4 Sol Bamba(81′)
1-5 Troy Deeney(91′)

West Ham 3-1 Fulham
0-1 Ryan Babel(3′)
1-1 Javier Hernandez(29′)
2-1 Issa Diop(40′)
3-1 Michail Antonio(91′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM