fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Stuðningsmaður City í lífshættu eftir árás í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann frábæran sigur er liðið heimsótti þýska liðið Schalke á Veltins Arena í gær í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City var 2-1 undir í byrjun seinni hálfleiks og fékk varnarmaðurinn Nicolas Otamendi þá rautt spjald og gestirnir orðnir tíu. Þrátt fyrir það tókst þeim ensku að skora tvö mörk undir lok leiksins og hafði að lokum betur 3-2 í stórskemmtilegum leik.

City greinir svo frá því í dag að einn stuðningsmaður félagsins sé í lífshættu, hann varð fyrir árás í Þýskalandi í gær.

Árásin átti sér stað eftir sigurinn en félagið vinnur í því að afla sér upplýsinga um árásina með lögreglunni í Manchester og í Þýskalandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM