fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Solskjær líkir Fred við tvo fyrrum leikmenn United: ,,Þeir voru í vandræðum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um miðjumanninn Fred sem fær lítið að spila.

Fred er alls ekki fastamaður hjá United þessa stundina en hann kom til félagsins í sumar frá Shakhtar.

Solskjær líkir honum við tvo leikmenn sem hann spilaði með hjá United, þá Juan Sebastian Veron og Diego Forlan sem voru einnig í vandræðum í byrjun.

,,Við vitum að þarna er mjög, mjög góður leikmaður í Fred svo vonandi nær hann að aðlagast enska leiknum því það er engin spurning um gæðin,“ sagði Solskjær.

,,Ég gerði Andreas [Pereira], Scott [McTominay] eða Fred neina greiða þegar ég spilaði þeim gegn Reading.“

,,Það eru fjölmargir leikmenn sem hafa komið inn og verið í vandræðum fyrstu mánuðina.

,,Einn besti leikmaður sem ég spilaði með sem var í vandræðum var Diego Forlan. Veron er annar, þessir leikmenn voru frábærir en þurftu tíma.“

,,Þegar þeir komu sér fyrir þá stóðu þeir sig vel. Hann þarf ekki að hafa áhyggjur, hann fær tækifæri.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega