fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433

Rashford fær nýjan svakalegan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er klár í að skrifa undir nýjan sex ára samning við félagið.

Rashford er á flugi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og hefur eignað sér stöðu í framlínu féagsins.

Rashord hefur verið í viðræðum við United og þær hafa gengið vel. Nú er sagt að hann sé klár í að krota undir.

Rashford er 21 árs gamal en hann mun þéna 200 þúsund pund á nýjum samningi og fara í hóp launahæstu leikmanna félagsins.

Rashford hefur alla tíð verið hjá United og fær verðlaun hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433
Fyrir 10 klukkutímum

KA að semja við Jajalo

KA að semja við Jajalo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?

Fara þessir tíu leikmenn frá Arsenal í sumar?