fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Neitar að hafa elt peningana: ,,Ég sé þetta sem nýja áskorun“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini neitar því að hann hafi elt peningana er hann samdi við lið Shandong Luneng í Kína.

Fellaini gekk í raðir liðsins í janúar en hann hafði leikið með Manchester United í nokkur ár.

Belginn segir að það sé áskorunin í Kína sem heilli þrátt fyrir að hann fái 360 þúsund pund á viku hjá félaginu.

,,Það er ekki ég. Ég sé þetta sem áskorun hjá félagi sem er með þetta allt,“ sagði Fellaini.

,,Þið ættuð að sjá aðstöðuna sem við erum með. Ég elska að vera hérna.“

,,Ég fór til Shandong Luneng því þeir höfðu áhuga í mörg ár. Ég var tilbúinn að taka við nýrri áskorun, nýrri menningu og nýju lífi.“

,,Allt í lagi, ég er bara 31 árs en ég skrifaði undir þriggja ára samning. Ef ég væri 34 ára gamall væri það of seint að fara til Kína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða