fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Neitar að hafa elt peningana: ,,Ég sé þetta sem nýja áskorun“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marouane Fellaini neitar því að hann hafi elt peningana er hann samdi við lið Shandong Luneng í Kína.

Fellaini gekk í raðir liðsins í janúar en hann hafði leikið með Manchester United í nokkur ár.

Belginn segir að það sé áskorunin í Kína sem heilli þrátt fyrir að hann fái 360 þúsund pund á viku hjá félaginu.

,,Það er ekki ég. Ég sé þetta sem áskorun hjá félagi sem er með þetta allt,“ sagði Fellaini.

,,Þið ættuð að sjá aðstöðuna sem við erum með. Ég elska að vera hérna.“

,,Ég fór til Shandong Luneng því þeir höfðu áhuga í mörg ár. Ég var tilbúinn að taka við nýrri áskorun, nýrri menningu og nýju lífi.“

,,Allt í lagi, ég er bara 31 árs en ég skrifaði undir þriggja ára samning. Ef ég væri 34 ára gamall væri það of seint að fara til Kína.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM