fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Klopp þarf að fara mjög varlega

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, var í dag sektaður um risaupphæð af enska knattspyrnusambandinu.

Klopp var ákærður fyrir ummæli sem hann lét falla eftir 1-1 jafntefli við West Ham þann 4. febrúar.

Sambandið sektaði Klopp um 45 þúsund pund en hann gaf í skyn að Kevin Friend, dómari leiksins, hafi dæmt með West Ham.

Þjóðverjinn slapp þó við hliðarlínubann og verður til staðar í næsta deildarleik Liverpool.

Klopp var þó varaður við af sambandinu og er hann í stórum vandamálum ef hann tekur upp á því sama í framtíðinni.

Klopp fer í langt bann ef hann lætur svipuð ummæli falla aftur og þarf því að passa sig verulega á næstu mánuðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur