fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Klopp þarf að borga fleiri milljónir í sekt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur játað brot sitt og fengið 45 þúsund punda sekt. Ástæðan eru ummæli um Kevin Friend, dómara.

Klopp sakaði Friend um að hafa dæmt öðruvísi eftir að hafa áttað sig á mistökum. Liverpool skoraði ólöglegt mark í jafnteflinu sem fékk að standa.

Klopp þarf að greiða 7 milljónir króna í sekt. ,,Ég heyrði að markið okkar hefði verið rangstæða, ég er viss um að dómarinn hafi vitað af því,“ sagði Klopp.

,,Í 50/50 atvikum þá fengu þeir alltaf aukaspyrnu, það var erfitt.“

Enska sambandið taldi Klopp vera að gera lítið úr störfum Friend og ákvað að sekta hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM