fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Ísland í fínum riðli í undankeppni EM: Mæta Svíum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 13:04

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í riðla fyrir undankeppni EM 2021 hjá kvennalandsliðinu. Ísland er með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi í riðli en úrslitakeppnin fer fram á Englandi.

Þetta verður fyrsta undankeppnin sem Jón Þór Hauksson fer með liðið í. Leikar hefjast næsta haust.

Kvennalandsliðið rétt missti af sæti á HM sem fram fer í sumar en liðið hefur komist á síðustu Evrópumót.

Ísland ætti að eiga góða möguleika að komast upp úr þessum riðli en liðið var á EM 2009, 2013 og 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur