fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur spilað sjö leiki á Old Trafford eftir að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri Manchester United, liðið fer þanga í áttunda sinn á sunnudag.

Athygli vekur að Liverpool hefur bara unnið einn leik á Old Trafford frá tíma Ferguson, það var þegar David Moyes var stjóri liðsins og Liverpool var nálægt því að verða meistari árið 2014.

Liverpool hefur ekki tekist að vinna sigur á Old Trafford undir stjórn Jurgen Klopp, það gæti breyst á sunnudag.

United er að berjast um Meistaradeildarsæti á meðan Liverpool er í góðri stöðu til að vinna deildina í fyrsta sinn í 29 ár.

,,Þetta verður erfiður leikur fyrir Liverpool, sjálfstraustið er í botni hjá Manchester United, „ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky um málið.

,,Hvernig United setur leik sinn upp núna, þá sækja þeir mikið og það er gaman að horfa á þá.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi