fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Sjáðu stóran skurð sem Bellerin er með eftir alvarleg meiðsli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hector Bellerin, bakvörður Arsenal verður lengi á sjúkrabeknum en hann meiddist alvarlega á dögunum.

Bellerin sleit krossband í hné og gekkst undir aðgerð, stór skurður er á honum og talsverðar bólgur eru.

Bellerin birti myndir af sér þar verið er að skoða skurðinn og hvernig bólgurnar eru.

Stíf endurhæfing er á næsta leyti fyrir spænska bakvörðinn sem spilar líklega ekkert fótbolta á þessu ári.

Myndir af hnénu hans eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Mun Liverpool selja Keita strax?

Mun Liverpool selja Keita strax?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“

Frakkar reyna að hamra á sinni skærustu stjörnu: Dýfur Mbappe – ,,Við reynum að hjálpa honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“

Lars Lagerback saknar íslenskra fjölmiðla: ,,Ísland er einstakt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi