fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Rooney sagði honum að semja við Manchester City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City á Englandi festi kaup á varnarmanninum Joleon Lescott árið 2009 fyrir 22 milljónir punda.

Lescott var fenginn til City frá Everton og myndaði um tíma öfluga varnarlínu með núverandi fyrirliða liðsins, Vincent Kompany.

Það var Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, sem sagði Lescott að semja við City sem ætlaði sér stóra hluti á næstu árum.

,,Stjórnarformaðurinn sagði mér söguna af því hvar félagið vildi vera,“ sagði Lescott.

,,Augljóslega er það auðvelt fyrir hann að selja þá sjón því hann er fyrst og fremst viðskiptamaður.“

,,Hann trúði því að félagið myndi komast á þann stað sem það er á í dag. Sem leikmaður vonaðist ég eftir að sjá það gerast en ekki svona fljótt.“

,,Rio [Ferdinand] man örugglega eftir því þegar ég ræddi við hann og Wayne Rooney á þessum tíma.“

,,Wayne er með stórt Everton hjarta og hann hvatti mig til að fara þangað því metnaður félagsins hentaði mér sem leikmanni.“

,,Hann sagði mér að fara þangað og vera partur af þróun félagsins og sú þróun hefur ekki komið mér á óvart.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann

Undankeppni EM: Þýskur sigur í frábærum leik í Hollandi – Belgía vann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 16 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM