fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Mourinho elskaði að sjá neikvæða umfjöllun um Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United hefur sprungið út undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Hann fann sig hins vegar ekki undir stjórn Jose Mourinho.

Samband þeirra félaga var ekki gott, Mourinho vildi meira frá Pogba og fór reglulega í stríð við hann. Mourinho var duglegur að gagnrýna miðjumanninn og enskir miðlar fjölluðu mikið um það.

Talsvert var af neikvæðum fréttum um Pogba og samkvæmt Manchester Evening News, hafði Mourinho gaman af þeim. Hann kunni vel við það að Pogba væri teiknaður upp sem letingi og að hann væri með hugann við annað en United.

Á endanum ákvað stjórn United að reka Mourinho úr starfi í desember, hefði það ekki gerst er líklegt að Pogba hefði reynt að koma sér burt.

Solskjær hefur náð því besta fram úr Pogba sem hefur komið að 15 mörkum á síðustu tveimur mánuðum. Solskjær virðist kunna á Pogba og hvernig hægt er að ná því besta fram úr honum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega