fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alls engin markaveisla í Meistaradeild Evrópu í gær en tvær viðureignir fóru fram. Stærri leikur gærdagsins fór fram á Anfield þar sem Liverpool fékk Bayern Munchen í heimsókn.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í Liverpool en um var að ræða fyrri leikinn af tveimur.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk á boðstólnum og lauk leiknum með markalausu jafntefli.

Mörkin hafa ekki verið að koma eins auðveldlega fyrir lærisviena Jurgen Klopp, eins og áður

Liverpool hefur spilað átta leiki á þessu ári og skorað 12 mörk, aðeins eitt og hálft mark í leik. Á sama tíma er Manchester City búið að skora 46 mörk í 12 leikjum, 3,83 mörk í leik.

Þessi lið eru í harðri baráttu um að vinna ensku úrvalsdeildina en Liverpool hefur aðeins tapað einum deildarleik á tímabilinu.

Þannig hafa bæði Crystal Palace og Wolves verið að skora fleiri mörk árið 2019 en lærisveinar Jurgen Klopp.

Liverpool fer í stórt próf á sunnudag þegar liðið heimsækir Manchester United sem hefur verið að hitna undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega