fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Di Maria vandar Van Gaal ekki kveðjurnar: ,,Ég lét hann heyra það einn daginn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria vandar ekki Louis van Gaal, fyrrum stjóra Manchester United kveðjurnar. Van Gaal var stjóri United þegar Di Maria var keyptur til United árið 2014.

Ári síðar vildi hann fara, hann þoldi ekki Van Gal og hans hugmyndafræði.

,,Ég var hjá United og það var allt að ganga vel fyrstu tvo mánuðina, sambandið við Van Gaal var gott,“ sagði Di Maria.

Di Maria fór til PSG og hann snéri aftur á Old Traffod og lagði upp bæði mörkin í 0-2 sigri.

,, Eftir eitt rifrildi, þá breyttist allt. Samband okkar varð aldrei eins, rifrildi mitt við Van Gaal var vegna þess að hann ræddi bara um neikvæða hluti við mig og hélt aftur af mér.“

,,Ég lét hann heyra það einn daginn, ég sagði að ég vildi ekki sjá þessa hluti aftur. Ég væri að gera vel, ég bað hann um að sýna mér það góða líka.“

,,Van Gaal var ekki sáttur hvernig ég talaði við hann og þar byrjaði vandamálið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega