fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Þróttur ræður hinn unga Þórhall til starfa – Tekur við af Gulla Jóns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Þróttar hefur gengið frá ráðningu á Þórhalli Siggeirssyni sem þjálfara meistaraflokks karla og gildir samningurinn til loka keppnistímabils árið 2021. Halldór Geir Heiðarsson hefur samhliða verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þórhalls í meistaraflokknum.

Þórhallur, sem var aðstoðarþjálfari Gunnlaugs Jónssonar á síðasta keppnistímabili, er jafnframt yfirþjálfari yngri flokka starfs hjá félaginu og mun halda því starfi áfram. Þórhallur er fæddur árið 1987 og er því ungur að árum.

Þórhallur er með UEFA-A þjálfaragráðu auk þess að vera með M.Sc gráðu í íþróttavísindum og þjálfun frá Háskólanum í Reykjavík og hefur mikla reynslu af þjálfun yngri flokka , hefur þjálfað hjá HK, Val og nú síðast hjá Stjörnunni þar sem hann var yfirþjálfari yngri flokka frá 2014-2017 en þetta er frumraun hans sem aðalþjálfari meistaraflokks.

Halldór Geir, sem hefur verið hluti af þjálfarateymi meistaraflokks og 2.flokks auk þess að vera yfirmaður afreksþjálfunar 11 manna bolta, tekur UEFA-A þjálfaragráðu síðar í vor en hann var áður þjálfari í yngri flokkum Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur