fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Sjáðu hvernig Hudson-Odoi horfði á Sarri í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið í 8-liða úrslit enska bikarsins eftir leik við Chelsea í gær.

Leikurinn fór fram á Stamford Bridge í London en United hafði betur með tveimur mörkum gegn engu. Bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og voru þau bæði með skalla eftir fyrirgjöf.

Ander Herrera gerði fyrra mark gestanna frá Manchester áður en Paul Pogba bætti við öðru.

Callum Hudson-Odoi kantmaður Chelsea fékk ekkert að spila í leiknum, hann er í kuldanum hjá Maurizio Sarri stjóra liðsins.

Hudson-Odoi fékk aðeins að spila í janúar þegar hann vildi fara en núna fær hann ekki tækifæri.

Svipbrigði hans til Sarri í leiknum, sega alla söguna. Ekki sáttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland