fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Segir að enginn hafi heyrt um sig: ,,Bjóst ekki við að spila svona mikið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið nokkrum á óvart hversu mikið miðjumaðurinn Matteo Guendouzi fær að spila hjá Arsenal.

Guendouzi er 19 ára gamall en hann kom til Arsenal frá Lorient í Frakklandi síðasta sumar.

Hann var óþekkt nafn áður en hann samdi við félagið og hefur spilað alls 33 leiki á þessu tímabili.

,,Verum hreinskilnir, fyrir utan þá sem fylgdust aðeins með franska boltanum þá hafði enginn heyrt um mig,“ sagði Guendouzi.

,,Það var mikilvægt fyrir mig að sanna það að ég væri með það sem til þarf eins fljótt og hægt er.“

,,Ég fékk tækifæri á undirbúningstímabilinu og tók það. Ég sannaði að ég gæti verið partur af þessu liði.“

,,Ég bjóst samt ekki við að spila svona mikið því ég veit að ég er hjá topp félagi með frábæra leikmenn innanborðs.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur