fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433

Ótrúlegt heimsmet í Football Manager: Náði frábærum árangri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michal Leniec er 38 ára gamall frá Póllandi en hann var að setja heimsmet í því að spila Football Manager tölvuleikinn.

Leikurinn er afar vinsæll á meðal þeirra sem elska fótbolta, Leniec virðist hins vegar elska leikinn meira en flestir.

Leniec tók við uppáhalds liðinu sínu, Lech Poznan og enginn hefur spilað leikinn meira en hann.

Hann hóf að spila FM 2016 leikinn í nóvember það ár og stýrði liðinu í 250 tímabil. Hann spilaði 14,381 leik með liðið. Hreint ótrúlegt.

Leniec vann 10,977 leiki og tapaði 1,720 leikjum. Hann vann því 76 prósent af leikjum sem hann spilaði.

Guinness World Record hefur skráð þetta niður í heimsmetabók sína en Leniec er 38 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu

Pirraður að fá ekki tækifæri með landsliðinu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku

Hvernig töpuðu þeir þessum leik? – Stórfurðuleg úrslit í Suður-Ameríku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“

Eiginkona Arons Einars er með tárin í augunum: ,,Svo lengi sem fjölskylda okkar er saman er ég til í ævintýri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM

Vilhjálmur Alvar dæmir í undankeppni EM
433
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð

Landsliðsmenn hjóla um smábæinn og leita að matvörubúð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur

Dagný, Sara og Margrét Lára ekki í landsliðinu: Fanndís snýr aftur