fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Neitar að biðja Pogba afsökunar: ,,Hann var í fýlu og gerði það ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Brazil, blaðamaður TalkSport, neitar að biðja Paul Pogba, leikmann Manchester United, afsökunar.

Brazil hraunaði yfir Pogba fyrr á tímabilinu og kenndi honum um brottrekstur Jose Mourinho í desember.

Pogba hefur undanfarið verið frábær eftir komu Ole Gunnar Solskjær og átti góðan leik í 2-0 sigri á Chelsea í gær.

Brazil er hrifinn af spilamennsku Pogba í dag en er þó ekki viss um að Mourinho eigi að fá alla sökina.

,,Ég segi hlutina bara eins og ég sé þá. Þú sérð hvernig hann er að spila. Hann er með allt,“ sagði Brazil.

,,Hann lætur finna fyrir sér, hann gefur frábærar sendingar og er góður að skalla boltann.“

,,Þegar þú spilar fyrir Manchester United þá verðuru að spila þinn besta leik 90 prósent af tímanum. Hann var augljóslega fúll út í Mourinho og gerði það ekki.“

,,Ég verð bara svo pirraður. Ég verð líka pirraður út í David Luiz því ég veit hversu góður hann getur verið en hann missir einbeitinguna og ég vil bara hrista hann, það sama með Pogba.“

,,Þegar hann er frábær eins og í gær þá fær hann allt það hrós sem hann á skilið. Hann bjó til eitt mark og bjó eitt til.“

,,Var þetta samt allt Jose að kenna? Ég er alls ekki viss um það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega