fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Neitar að biðja Pogba afsökunar: ,,Hann var í fýlu og gerði það ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Brazil, blaðamaður TalkSport, neitar að biðja Paul Pogba, leikmann Manchester United, afsökunar.

Brazil hraunaði yfir Pogba fyrr á tímabilinu og kenndi honum um brottrekstur Jose Mourinho í desember.

Pogba hefur undanfarið verið frábær eftir komu Ole Gunnar Solskjær og átti góðan leik í 2-0 sigri á Chelsea í gær.

Brazil er hrifinn af spilamennsku Pogba í dag en er þó ekki viss um að Mourinho eigi að fá alla sökina.

,,Ég segi hlutina bara eins og ég sé þá. Þú sérð hvernig hann er að spila. Hann er með allt,“ sagði Brazil.

,,Hann lætur finna fyrir sér, hann gefur frábærar sendingar og er góður að skalla boltann.“

,,Þegar þú spilar fyrir Manchester United þá verðuru að spila þinn besta leik 90 prósent af tímanum. Hann var augljóslega fúll út í Mourinho og gerði það ekki.“

,,Ég verð bara svo pirraður. Ég verð líka pirraður út í David Luiz því ég veit hversu góður hann getur verið en hann missir einbeitinguna og ég vil bara hrista hann, það sama með Pogba.“

,,Þegar hann er frábær eins og í gær þá fær hann allt það hrós sem hann á skilið. Hann bjó til eitt mark og bjó eitt til.“

,,Var þetta samt allt Jose að kenna? Ég er alls ekki viss um það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Hazard neitar að tala um Real

Hazard neitar að tala um Real
433
Fyrir 5 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 19 klukkutímum

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dregur sig úr franska hópnum fyrir leik gegn Íslandi

Dregur sig úr franska hópnum fyrir leik gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“
433
Í gær

Bara eitt lið sem getur fengið Lewandowski

Bara eitt lið sem getur fengið Lewandowski
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Í gær

Landsliðið snæðir í Barcelona áður en flugið er tekið til Parísar

Landsliðið snæðir í Barcelona áður en flugið er tekið til Parísar