fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Mun sigur á Liverpool tryggja Solskjær starfið?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stýrir Manchester United tímabundið en háværar raddir eru um að gefa honum starfið til framtíðar.

Solskjær hefur snúið við gengi United eftir að hann tók við starfinu af Jose ournho.

,,Að koma svona til baka, það er sterkt,“ sagði Paul Merson, sérfræðingu Sky eftir sigur liðsins á Chelsea í enska bikarnum í gær.

Í vikunni á undan hafði United tapað fyrir PSG í Meistaradeildinni og er nánast fallið úr leik þar en liðið mætir svo Liverpool í deildinni á sunnudag.

,,Ég sé þá fara inn í leikinn á sunnudag með góða möguleika, ef Liverpool nær einhverju úr leiknum, þá er það sterkt. Það segir mér að Ole sé að gera eitthvað rétt.“

,,Ef hann vinnur Liverpool, þá yrði ég mjög hissa ef starfið yrði ekki hans.“

,,Það var ekkert í gangi fyrir nokkrum mánuðum, þeim var slátrað gegn PSG en 60 þúsund manns syngja nafn Ole.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega