fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Mourinho búinn að grafa stríðsöxina: ,,Einn sá besti í sögunni“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og Arsene Wenger náðu ekki alltaf vel saman er þeir voru keppinautar í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho þjálfaði Chelsea og Wenger lið Arsenal en þeir hafa nú báðir yfirgefið úrvalsdeildina.

Portúgalinn er löngu búinn að grafa stríðsöxina og talar um Wenger sem einn besta þjálfara sögunnar.

,,Það voru nokkrir þættir okkar á milli en ég get bara talað fyrir sjálfan mig,“ sagði Mourinho.

,,Ég naut samkeppninnar mikið en alvöru virðingin er alltaf til staðar. Hann komst í sögubækurnar hjá þesu félagi.“

,,Hann er einn besti þjálfari í sögu íþróttarinnar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho

Svona verða úrslit Meistaradeildarinnar að mati Mourinho
433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“

Skær stjarna Frakklands dáist af Gylfa: ,,Frábær persóna og leikmaður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi

Kingsley Coman ekki með gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM