fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Líklegt byrjunarlið Liverpool í kvöld: Nær Firmino heilsu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen KLopp, stjóri Liverpool er í vandræðum með varnarlínu sína fyrir leikinn gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld.

Besti varnarmaður liðsins, Virgil van Dijk er í banni í leiknum, Dejan Lovren er tæpur vegna meiðsla g Joe Gomez er meiddur.

Afar ólíklegt er að Lovren verði leikfær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum á Anfield. Það er talið að Joel Matip og Fabinho verði í hjarta varnarinnar. Fabinho sem er miðjumaður hefur áður þurft að leysa það hlutverk í vetur.

Ef Fabinho fer í hjarta varnarinnar er líklegast að Jordan Henderson komi inn á miðsvæðið með Gini Wijnaldum og líklega James Milner.

Trent Alexander-Arnol og Andy Robertson verða á sínum stað í bakvörðunum. Roberto Firmino gat ekki æft með liðinu í gær vegna veikinda en vonir standa til að hann nái heilsu.

Líklegt byrjunarlið: Alisson; Alexander-Arnold, Matip, Fabinho, Robertson; Wijnaldum, Henderson, Milner; Salah, Mane, Firmino.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“

Maradona brjálaður eftir tapið: ,,Eiga ekki skilið að klæðast treyjunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt

Ramos er vinalegasti varnarmaður sem hann hefur mætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland

Þetta þarf að gerast að mati Arons Einars til að Ísland geti unnið Frakkland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM

Gylfi Þór: Verðum að spila betur gegn þeim en á EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur segir KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma
433
Í gær

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega